Kostir:
- 100% kanína
- Engin gerviefni
- Glúten- og laktósafrítt
- Létt og auðmelt
- Auðbrjótanlegt
Næringargildi:
Prótein 56,10%, fita 25,50%, aska 2,89%.
1.290 kr.
Kanínukjöt er lágt í kólesteróli og fitu en samt fullt af næringarefnum. Það inniheldur lítið magn af mettaðri fitu og holla fitan í kanínukjöti mun halda liðum hundsins smurðum og feldinum glansandi. Þar að auki er kanínukjöt, sérstaklega næringarríkt og frábær uppspretta af B12-vítamíni, próteinum, járni og magnesíum. B12-vítamín eru mjög mikilvæg til að tryggja að taugakerfi hundsins starfi rétt. Það er einnig nauðsynlegt fyrir eðlilegan frumuvöxt og hjálpar til við að viðhalda orkustigi hundsins. Kanínukjöt er nýtt prótein sem þýðir að venjulega hafa hundar sjaldan eða aldrei komist í snertingu við þessa tegund af fæðu. Þess vegna eru kanínukjötsstrimlar okkar frábært próteinval fyrir hunda sem eru annað hvort viðkvæmir í maga eða ef þeir eru með fæðuofnæmi fyrir öðrum próteingjöfum.
Availability: Á lager
Næringargildi:
Prótein 56,10%, fita 25,50%, aska 2,89%.
Þyngd | 0,125 kg |
---|
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.